Draumahöll Láru SóleyjarFréttatilkynning - - Lestrar 486
Húsvíkingurinn Lára Sóley Jóhannsdóttir, bćjarlistamađur Akureyrar 2015-2016, gaf nýveriđ út nýja plötu sem nefnist Draumahöll.
Draumahöll er vögguljóđaplata sem ćtluđ er ungum börnum,en hentar ţó öllum aldri. Tónlistin, sem er sungin, leikin á fiđlu og píanó er angurvćr og látlaus.
Flytjendur eru ţau Lára Sóley Jóhannsdóttir sem syngur og leikur á fiđlu og Stefán Örn Gunnlaugsson, sem leikur á píanó, harmoníum og klukkuspil en Stefán sá einnig um upptökustjórn.
Á plötunni er ađ finna 14 lög, sem fléttast saman í eina heild međ spunnum stefjum sem tengja lögin saman. Um er ađ rćđa blöndu af íslenskum og erlendum lögum, ţar af eru ţrjú ný lög og textar.
Titillag plötunnar, Draumahöll, er samiđ af Láru Sóleyju, Augnablik sem ţetta er eftir Einar Örn Jónsson og Brosiđ ţitt er lag Hjalta Jónssonar viđ texta Láru Sóleyjar. Önnur lög eru Dvel ég í Draumahöll, Litfríđ og ljóshćrđ, Leikur sér í ljósinu, Bí bí og blaka, Blátt lítiđ blóm eitt er, Nú sefur jörđin, Vinaljóđ, Sofđu unga ástin mín, Fann ég á fjalli, Nćturljóđ, Vikivaki og Sofđu rótt.
Međ plötunni vill Lára Sóley hvetja foreldra og ţá sem starfa međ börnum til ţess ađ halda tónlist ađ börnum, syngja fyrir ţau og međ ţeim. Ađ ţví tilefni hefur Lára ákveđiđ ađ gefa eintak af plötunni á allar deildir leikskóla Akureyrarbćjar og Norđurţings.