Breskur stórmeistari til liðs við Goðann

Breski stórmeistarinn Gawain Jones gekk til liðs við Þingeyska skákfélagið Goðann í dag. Gawain Jones er með 2655 eló-skákstig og er númer 102 á

Breskur stórmeistari til liðs við Goðann
Íþróttir - - Lestrar 345

ue Maroroa og Gawain Jones á Sólheimajökli 2011.
ue Maroroa og Gawain Jones á Sólheimajökli 2011.

Breski stórmeistarinn Gawain Jones gekk til liðs við Þingeyska skákfélagið Goðann í dag.

Gawain Jones er með 2655 eló-skákstig og er númer 102 á heimslistanum í skák. Hann mun leiða fyrna sterka skáksveit Goðans á Íslandsmóti skákfélaga 2012-13.

Kona hans Sue Maroroa Jones (2035) gekk einnig til liðs við Goðann í dag, en hún er frá Nýja-Sjálandi.

Sjá nánar á heimasíðu skákfélagins Goðans.

 

 



  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744