Brennum aflýst í Norđurţingi

Í ljósi hertra samkomutakmarkanna verđur ekki hćgt ađ halda fyrirhugađar brennur í Norđurţingi og ţví er ţeim aflýst.

Brennum aflýst í Norđurţingi
Fréttatilkynning - - Lestrar 186

Í ljósi hertra samkomutak-markanna verđur ekki hćgt ađ halda fyrirhugađar brennur í Norđurţingi og ţví er ţeim aflýst.

Flugeldasýningar munu fara fram enda ekki ţörf á ađ fólk safnist safnist saman til ađ njóta ţeirra.

Kiwanisklúbburinn Skjálfandi mun standa fyrir flugeldasýningu á Húsavík á Gamlársdag kl. 17:30, skotiđ upp frá Skeiđavelli.

Björgunarsveitin Núpar mun standa fyrir flugeldasýningu á Kópaskeri á Gamlársdag kl. 20:30

Auk ţess verđur flugeldasýning á Húsavík á ţrettándanum klukkan 18:00

"Viđ vonum ađ allir njóti hátíđanna sem nú ganga í garđ. Á sama tíma biđjum viđ íbúa og ađra ađ fara varlega og virđa ţćr sóttvarnarreglur sem nú gilda" segir á heimasíđu Norđurţings..


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori640@gmail.com | Sími: 895-6744