Borgarhólsskóli sigrađi Stóru upplestrarkeppnina

Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í gćr í Ţórsveri á Ţórshöfn.

Tinna Marlis, Daníel Snćr og Karen Linda.
Tinna Marlis, Daníel Snćr og Karen Linda.

Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í gćr í Ţórsveri á Ţórshöfn.

Níu nemendur úr sjöunda bekk komu saman af skólasvćđinu komu fram og flutti mál sitt fyrir gesti.

Í fyrstu umferđ voru lesnar svipmyndir úr skáldsögunni Ógn eftir Hrund Hlöđversdóttur Í annarri umferđ voru lesin ljóđ eftir Ţórarinn frá Steintúni En í ţriđju og síđustu umferđ fengu lesarar val um hvađa ljóđ ţeir vildu flytja.

Í fyrsta sćti var Daníel Snćr Lund úr Borgarhólsskóla, í öđru sćti var Karen Linda Sigmarsdóttir úr Borgarhólsskóla og ţriđja sćti skipađi Tinna Marlis Gunnarsdóttir frá Grunnskólanum á Ţórshöfn.

Lesarar úr Borgarhólsskóla auk Daníels Snćs og Karenar Lindu voru ţćr Bryndís Vala Ţorkelsdóttir og Sveinn Jörundur Björnsson fulltrúar skólans og voru ţau öll skólanum til mikils sóma.

Áđur höfđu samtökin Raddir veg og vanda ađ skipulagningu keppninnar en ţau hafa nú sleppt haldinu og munu skólarnir og sveitarfélögin á svćđinu skipuleggja keppnina. Ćtlunin er ađ keppnin fari árlega á milli skóla og skál keppninnar taki miđ af ţví. (borgarholsskoli.is)


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744