Bólusetning gegn Covid-19 á starfssvæði HSN Húsavík

Næstu bólusetningar gegn Covid-19 á starfssvæði HSN Húsavík verða:

Bólusetning gegn Covid-19 á starfssvæði HSN Húsavík
Fréttatilkynning - - Lestrar 126

Næstu bólusetningar gegn Covid-19 á starfssvæði HSN Húsavík verða:

  • á Húsavík, í Miðhvammi miðvikudaginn 2.2 kl. 15
  • á Raufarhöfn, á heilsugæslustöðinni miðvikudaginn 2.2 
  • á Þórshöfn, í Þórsveri fimmtudaginn 3.2 kl. 13.15

Bólusett verður með Pfizer. 

Einstaklingar 16 ára og eldri sem lokið hafa grunnbólusetningu fyrir a.m.k 4 mánuðum eða fengið Covid-19 fyrir a.m.k. 3 mánuðum býðst örvunarskammtur. Einnig eru einstaklingar 12 ára og eldri, óbólusettir velkomnir. Munið að 14 dagar þurfa að líða milli inflúensubólusetningar og bólusetningar gegn COVID-19.

Þeir sem óska eftir bólusetningu verða að hafa samband við sína heilsugæslustöð og panta tíma.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744