Bókun stjórnar SSNE um stöđu bćnda

Stjórn SSNE lýsir ţungum áhyggjum af stöđu bćnda og íslensks landbúnađar. Gríđarlegar kostnađarhćkkanir á ađföngum og íţyngjandi vaxtakostnađur hefur gert

Bókun stjórnar SSNE um stöđu bćnda
Almennt - - Lestrar 73

Stjórn SSNE lýsir ţungum áhyggjum af stöđu bćnda og íslensks landbúnađar. Gríđarlegar kostnađarhćkkanir á ađföngum og íţyngjandi vaxtakostnađur hefur gert ţađ ađ verkum ađ afkomubrestur er í flestum greinum landbúnađar.

Landbúnađur er ein af undirstöđuatvinnugreinum landshlutans og skapa ţarf landbúnađi öruggar rekstrarađstćđur til framtíđar sem stuđlar ađ nýliđun í greininni til ađ matvćlaframleiđsla eflist, ţróist áfram og verđi áfram ein af grunnstođum fyrir fćđuöryggi ţjóđarinnar. Mikil sóknarfćri eru í íslenskri matvćlaframleiđslu hvort sem litiđ er til garđyrkju, kornrćktar eđa hefđbundins búskapar. Ţá skiptir innlend matvćlaframleiđsla miklu máli ţegar kemur ađ fćđuöryggi ţjóđarinnar ásamt ţví ađ vera ein af grunnstođum búsetu í dreifđum byggđum.

Stjórn SSNE hvetur stjórnvöld til ađ bregđast strax viđ ţeirri alvarlegu stöđu sem uppi er í íslenskum landbúnađi og flýta vinnu starfshóps matvćlaráđuneytis, fjármála- og efnahagsráđuneytis og innviđaráđuneytis vegna fjárhagsstöđu bćnda og tryggja rekstarhćfi landbúnađarins til lengri tíma.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744