15. apr
Björn Gunnar skólameistari í skákÍţróttir - - Lestrar 341
Björn Gunnar Jónsson varđ skólameistari í skák í yngri flokki í Borgarhólsskóla í gćr eftir harđa baráttur viđ Magnús Mána Sigurgeirsson.
Ţeir fengu báđir 1,5 vinning og hrađskákeinvígi ţurfti til ađ skera úr um úrslit. Ţar hafđi Björn betur.
Lokastađan.
1. Björn Gunnar Jónsson 1,5 (+2)
2. Magnús Máni Sigurgeirsson 1,5
3. Kristján Ingi Smárason 0
Enginn keppandi var í eldri flokki.
Björn og Magnús hafa ţví unniđ keppnisrétt á sýslumótiđ í skólaskák sem fram fer á morgun fimmtudag í Litlulaugaskóla kl 16.00. (skakhuginn.is)