Björn Gunnar og Kristján Ingi skólameistarar í skák

Í vikunni fór fram skólamót Borgarhólsskóla á Húsavík.

Í vikunni fór fram skólamót Borgarhólsskóla á Húsavík.

Björn Gunnar Jónsson varđ skólameistari í eldri flokki og ţurfi hann ekki mikiđ ađ hafa fyrir sigrinum ţar sem hann var eini keppandinn.

Björn Gunnar Jónsson

Björn Gunnar Jónsson.

Í yngri flokki vann Kristján Ingi Smárason öruggan sigur en hann vann allar sínar skákir sex ađ tölu.

Lokastađan í yngri flokknum:
1. Kristján Ingi Smárason 6 af 6.
2. Magnús Máni Sigurgeirsson 4.
3-4 Arnar Freyr Sigtryggsson 1.
3-4 Erla Rut Ţorgrímsdóttir 1.

Skólaskák

Erla Rut, Magnús Máni , Kristján Ingi og Arnar Freyr.

Sjá nánar á heimasíđu skákfélagsins Hugins


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744