Bja 224 slenskum stelpum aldrinum 8 til 13 ra forritunarnmskei

tengslum vi evrpsku forritunarvikuna Europe Code Week sem fram fer 15.23. oktber nstkomandi hefur sjurinn Forritarar framtarinnar hloti styrk

tengslum vi evrpsku forritunarvikuna Europe Code Week sem fram fer 15.23. oktber nstkomandi hefur sjurinn Forritarar framtarinnar hloti styrk fr Google til a kveikja huga forritun hj stelpum.

tengslum vi evrpsku forritunarvikuna Europe Code Week sem fram fer 15.23. oktber nstkomandi hefur sjurinn Forritarar framtarinnar hloti styrk fr Google til a kveikja huga forritun hj stelpum.

Forritarar framtarinnar munu samstarfi vi Google og Skema nota styrkinn til a bja stelpum aldrinum 8 til 13 ra upp 16 forritunarnmskei helgina 22. til 23. oktber, eim a kostnaarlausu. Alls eru laus sti fyrir 224 stelpur og vera nmskeiin tveimur aldursflokkum, 8 til 10 ra og 11 til 13 ra. Um er a ra grunnkennslu forritun sem gefur ga innsn inn skapandi heim tkninnar og tekur hvert nmskei 1 klukkustund og 15 mntur. Skrning fer fram www.stelpurkoda.is.

Me essu framtaki vilja Forritarar framtarinnar vekja huga hj stelpum forritun og a hn henti stelpum jafn vel og strkum. leiinni er vakin athygli almennum skorti stelpum tknigeiranum en algengt er a tknigeira su kynjahlutfll 75% karlar og 25% konur. etta er a sjlfsgu breytilegt eftir fyrirtkjum og lndum en endurspeglar gtlega skra nemendur tlvunarfri vi H og HR dag.

evrpsku forritunarvikunni (www.codeweek.eu) sameinast milljnir barna, foreldra, kennarar, frumkvla og stefnumarkandi aila Evrpu viburum og nmskeium gagngert til a lra forritun og auka tknilega getu sna. Markmi vikunnar er a gera forritun snilegri, svipta hulunni af hfileikunum og stefna hugasmum saman lrdm helguum tkninni.

Sjurinn Forritarar framtarinnar var stofnaur ri 2014 me a a markmii a efla forritunar- og tknimenntun grunn- og framhaldssklum landsins. Fr stofnun hefur sjurinn n thluta sem svarar 30 milljnum krna styrki til grunn- og framhaldsskla og jlfa htt 300 kennara til a kenna forritun.

Hollvinir sjsins

A sjnum standa fyrirtki og stofnanir af llum strum og gerum. au leggja honum li me fjrmagni og tknibnai. Hollvinir sjsins eru Nherji, slandsbanki, Landsbankinn, RB (Reiknistofa bankanna), Skema, CCP, Cyan veflausnir, ssur, Icelandair, Sminn, Advania, KOM rgjf, Samtk inaarins og Mennta- og menningarmlaruneyti. Stofnailar sjsins eru RB og Skema.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744