25. júl
Bjarki Ţór Jónasson í VölsungÍţróttir - - Lestrar 513
Bjarki Ţór Jónasson er genginn í rađir Völsungs á nýjan leik á lánsamning frá Ţór.
Bjarki, sem er Húsavíkingum vel kunnugur en hann er fćddur og uppalinn Völsungur, mun leika međ liđinu út tímabiliđ.
Bjarki hefur leikiđ 14 leiki fyrir meistaraflokk Völsungs og skorađi í ţeim 1 mark.
Bjarki skipti alfariđ yfir í Ţór síđasta vetur og hefur leikiđ einn leik fyrir meistaraflokk félagsins í sumar.
Eins og fyrr segir ađ ţá kemur Bjarki á lánsamningi til Völsungs út tímabiliđ og mun hjálpa liđinu í baráttunni sem er framundann í 2. deildinni.
Bjarki hefur fengiđ leikheimild međ Völsungi og getur ţví tekiđ ţátt í Mćrudagsleiknum á morgun, laugardag, ţegar ÍR-ingar koma í heimsókn á Húsavíkurvöll. (volsungur.is)