Bjarki í Þór

Í dag gekk húsvíkingurinn Bjarki Þór Jónasson til liðs við knattspyrnulið Þórs á Akureyri.

Bjarki í Þór
Íþróttir - - Lestrar 518

Magnús og Bjarki Þór handsala samninginn.
Magnús og Bjarki Þór handsala samninginn.

Í dag gekk húsvíkingurinn Bjarki Þór Jónasson til liðs við knattspyrnulið Þórs á Akureyri. 

Bjarki Þór sem er 18 ára fetar þar með í fótspor bróður síns, landsliðsmannsins Hallgríms Jónassonar, sem lék með Þór á árum áður.

Á meðfylgjandi mynd sem fengin er af heimasíðu Þórs takast þeir Magnús Eggertsson og Bjarki Þór í hendur að lokinni undirskrift.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744