Benóný Valur leiđir S- lista Samfylkingarinnar í Norđurţingi

S - listi Samfylkingarinnar og annars félaghyggjufólks var samţykktur fyrr í vikunni vegna komandi sveitarstjórnarkosninga í Norđurţingi.

S - listi Samfylkingarinnar og annars félaghyggjufólks var samţykktur fyrr í vikunni vegna komandi sveitar-stjórnarkosninga í Norđurţingi.

Benóný Valur Jakobsson núverandi oddviti mun leiđa listann. Rebekka Ásgeirsdóttir skipar annađ sćti og Reynir Ingi Reinhardsson ţađ ţriđja.
Ljósmynd - Ađsend

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744