Nýgengi krabbameina og dánartíđni ađ lćkka - Baráttan gegn krabbameinum ber árangurFréttatilkynning - - Lestrar 379
Frá ţví ađ Krabbameinsfélag Íslands hóf ađ skrá öll krabbamein á Íslandi og fram undir áriđ 2010 var stöđug hćkkun á nýgengi krabbameina ţegar horft er á öll mein saman, ţótt talsverđar breytingar í báđar áttir hafi veriđ á sumum meinum.
Dćmi um slíkar breytingar eru hratt lćkkandi tíđni magakrabbameins en hins vegar hćkkandi tíđni krabbameina í lungum, brjóstum og blöđruhálskirtli.
Lćkkun í nýgengi krabbameina beggja kynja
Nú má merkja jákvćđa ţróun í heildartíđni nýgengis krabbameina. Hjá körlum stöđvađist hćkkunin fyrir um ţađ bil sex árum og hefur tíđnin fariđ lćkkandi síđan ţá. Hjá konum hefur tíđnin stađiđ í stađ frá aldamótum en merkja má lćkkun á allra síđustu árum. Mikilvćgar vísbendingar eru ţví um ađ ţróun nýgengis krabbameina sé loksins ađ fćrast í rétta átt.
Dánartíđni beggja kynja lćkkar líka
Dánartíđni af völdum krabbameina var aftur á móti nokkuđ stöđug frá upphafi og fram til ársins 2000. Hér eru líka góđar fréttir ţví frá aldamótum hefur dánartíđnin lćkkađ umtalsvert hjá báđum kynjum.
Myndin sýnir breytingar á nýgengi og dánartíđni fyrir öll mein saman, skipt eftir kynjum. Međ aldursstöđlun hefur veriđ leiđrétt fyrir breytingum á aldurssamsetningu ţjóđarinnar og eru tölurnar sýndar sem fimm ára hlaupandi međaltöl.
Krabbameinsskrá Krabbameinsfélagsins hefur frá árinu 1954 safnađ upplýsingum um öll krabbamein sem greinast hjá ţjóđinni en upplýsingar um dánarmein komu frá Hagstofu Íslands og Embćtti landlćknis.
Orsakir lćkkandi nýgengis og dánartíđni
Ađ sögn Laufeyjar Tryggvadóttur framkvćmdastjóra Krabbameinsskrár má rekja stćrstan hluta ofanskráđrar lćkkunar á dánartíđni hjá konum til ţriđjungs lćkkunar á dánartíđni af völdum brjóstakrabbameins síđustu 20 árin. Brjóstakrabbamein er langalgengasta krabbamein kvenna. Ţennan góđa árangur má bćđi rekja til leitarstarfs Krabbameinsfélagsins og til stórstígra framfara í međferđ viđ brjóstakrabbameini. Ţetta er gott dćmi um ţađ hverju verđur áorkađ hjá lítilli ţjóđ fyrir tilstilli hugsjónastarfs félagasamtaka og hágćđa heilbrigđisţjónustu sem nćr jafnt til alla ţegna ţjóđfélagsins. Til viđbótar viđ brjóstakrabbameiniđ má einnig sjá nokkra lćkkun á dánartíđni af völdum fleiri meina, sérstaklega krabbameina í eggjastokkum og ristli.
Hjá körlum munar mest um 20% lćkkun á dánartíđni af völdum krabbameina í lungum og blöđruhálskirtli, en ţessi tvö mein eru langstćrstu skađvaldarnir af krabbameinum hjá körlum. Hinn góđa árangur varđandi lungnakrabbameiniđ má ţakka áratugalöngu öflugu tóbaksvarnastarfi hjá Krabbameinsfélaginu og Hjartavernd og jafnframt síđustu ár hjá Lýđheilsustöđ og Embćtti Landlćknis. Stćrstan hluta lćkkandi dánartíđni af völdum krabbameins í blöđruhálskirtli má vćntanlega skýra međ hinni miklu aukningu undanfarinna áratuga á skurđađgerđum ţar sem meiniđ er fjarlćgt međ ţví ađ nema kirtilinn á brott.