09. maí
Nemendur úr Ţingeyjarskóla í Marimbavinnubúđum í SvíţjóđAlmennt - - Lestrar 274
Barafu Marimbahópur nemenda úr 9. og 10.bekk Ţingeyjarskóla hélt á dögunum til Vellinge í Svíţjóđ ţar sem ţau tóku ţátt í alţjóđlegum Marimba vinnubúđum, Zimba Marimba International Marimba Camp.
Kennarara og nemendur komu víđa ađ, Zimbabwe, Botswana, Gambiu, Frakklandi, Englandi, Ţýskalandi, Noregi, Svíţjóđ og Íslandi.
Ađ sögn Guđna Bragasonar tónlistarkennara tókust búđirnar afar vel og er ţetta mikilvćgur ţáttur í ţví starfi sem veriđ er ađ vinna í Ţingeyjarskóla međ Marimba og afríska tónlist/menningu.
Fjölmörg fyrirtćki styrktu hópinn til ţessarar ferđar og erum viđ afar ţakklát fyrir stuđninginn segir Guđni.
Guđni tók međfylgjandi myndir.