Axel Helgason kjörinn formaður LS

32. aðalfundi Landssambands smábátaeigenda lauk í gær með kjöri formanns.

Axel Helgason kjörinn formaður LS
Almennt - - Lestrar 275

Axel Helgason formaður LS. Lj. smabatar.is
Axel Helgason formaður LS. Lj. smabatar.is

32. aðalfundi Landssambands smábátaeigenda lauk í gær með kjöri formanns.

Tveir voru í kjöri, Húsvíkingurinn Þórður Birgisson og Axel Helgason. Axel hafði betur, hlaut 27 atkvæði en Þórður 22.

Axel Helgason formaður Landssambands smábátaeigenda tekur við af Halldóri Ármannssyni sem gengt hefur starfinu sl. 3, var kjörinn á aðalfundi 2013. (smabatar.is)

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744