Aukin framlg til heilbrigisstofnana um allt land

Framlg til heilbrigisstofnana heilbrigisumdmum landsins vera aukin um 6,8% nsta ri. Heildaraukningin nemur tpum 1,5 milljari krna.

Aukin framlg til heilbrigisstofnana um allt land
Frttatilkynning - - Lestrar 633

Svands Svavarsdttir heilbrigisrherra.
Svands Svavarsdttir heilbrigisrherra.

Framlg til heilbrigisstofnana heilbrigisumdmum landsins vera aukin um 6,8% nsta ri. Heildaraukningin nemur tpum 1,5 milljari krna.

etta kemur fram tilkynningu fr Velferarruneytinu.

Til samanburar nemur hlutfallsleg aukning til Landsptalans sem er aalsjkrahs landsins og hsklasjkrahs 8,2%. Sjkrahsi Akureyri sem einnig gegnir hlutverki landsvsu sem srgreinasjkrahs og kennslusjkrahs fr aukin framlg sem nema 4,2%.

Framlg til Heilbrigisstofnunar Suurlands vera aukin um 7,4%, Heilbrigisstofnun Norurlands fr 6,9% aukningu, Heilbrigisstofnun Austurlands 6,2%, Heilbrigisstofnun Vestfjara 5,3%, Heilbrigisstofnun Suurnesja 5,0% og Heilbrigisstofnun Vesturlands fr aukin framlg sem nema 4,3%.

hersla er lg a efla tkjabna stofnananna og vera eim veittar samtals 223 milljnir krna til tkjakaupa sem er 200 milljnum kr. meira en fjrlgum essa rs. Framlg til sjkraflutninga vera einnig aukin og nemur vibtin 124 milljnum kr. ea 5,3%.

Svands Svavarsdttir heilbrigisrherra segir mikilvgt egar rtt er um framlg til heilbrigisjnustu eftir landsvum a hafa huga hlutverk stofnananna og jnustuna sem r veita. Landsptalinn gegni veigamiklu hlutverki landsvsu og veiti msa afar srhfa jnustu sem veri ekki me neinu mti veitt annars staar: Ef Landsptalinn fr ekki sinnt essu hlutverki snu vegna lags af v a tskriftarvandi stendur srhfu jnustunni fyrir rifum er a vandaml okkar allra, hvar sem vi bum segir Svands. essu ljsi hafi veri kvei a veita umtalsverum fjrmunum til a mta tskriftarvanda sptalans sem meal annars megi rekja til ess hve mikill skortur er hjkrunarrmum og einkum hfuborgarsvinu.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744