Atvinnuástandiđ í Ţingeyjarsýslum í jafnvćgi áriđ 2022

Atvinnuástandiđ á félagssvćđi stéttarfélaganna í Ţingeyjarsýslum var međ miklum ágćtum á árinu 2022 m.v. stöđuna víđa um

Atvinnuástandiđ á félagssvćđi stéttarfélaganna í Ţingeyjar-sýslum var međ miklum ágćtum á árinu 2022 m.v. stöđuna víđa um land.

Á heimasíđu Framsýnar kemur fram ađ í  byrjun janúar 2022 voru 149 einstaklingar á atvinnuleysisskrá, ţađ er í sveitarfélögunum Norđurţingi, Skútustađahreppi, Tjörneshreppi og Ţingeyjarsveit sem skiptist ţannig milli sveitarfélaga:

Janúar 2022:

Norđurţing alls 94 einstaklingar (58 karlar 36 konur).

Skútustađahreppur alls 35 einstaklingar (18 karlar og 17 konur).

Tjörneshreppur alls 3 einstaklingar (3 karlar).

Ţingeyjarsveit  alls 17 einstaklingar (11 karlar og 6 konur).

Samkvćmt ţessari niđurstöđu voru 90 karlar og 59 konur á atvinnuleysisskrá í janúar, samtals 149. Á landinu öllu var atvinnuleysiđ 5,2%. Á sama tíma var atvinnuleysiđ á Norđurlandi eystra 4,9%.

Nóvember 2022:

Norđurţing alls 66 einstaklingar (30 karlar og 36 konur)

Skútustađahreppur 0

Tjörneshreppur alls 3 einstaklingar (2 karlar og 1 kona)

Ţingeyjarsveit alls 31 einstaklingar (17 karlar og 14 konur)

Samkvćmt ţessari niđurstöđu voru 49 karlar og 51 kona á atvinnuleysisskrá í janúar, samtals 100 einstaklingar. Á landinu öllu var atvinnuleysiđ 3,3%. Á sama tíma var atvinnuleysiđ á Norđurlandi eystra 2,9%.

"Stéttarfélögin sjá fyrir sér ađ atvinnuástandiđ muni halda áfram ađ lagast og vöntun verđi á starfsfólki til starfa á komandi ári ţar sem ekki er annađ ađ sjá en ađ fyrirtćki á svćđinu standi vel og ţá verđi töluverđ aukning í komum ferđamanna inn á svćđiđ sem kallar á fjölgun starfsmanna. Efnahagsástandiđ í heiminum og stríđiđ í Úkraínu gćti ţó dregiđ úr ţeim vćntingum. En viđ vonum ţađ besta og ađ áriđ 2023 verđi okkur farsćlt í alla stađi". Segir á heimasíđu Framsýnar.  

 

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744