08. feb
Atli Barkarson valinn á úrtaksæfingu U-17Íþróttir - - Lestrar 436
Atli Barkarson hefur verið valinn til þess að mæta á úrtaksæfingar hjá U17 landsliði karla dagana 10.–12. febrúar.
Atli er búinn að vera að mæta reglulega á æfingar hjá U17 landsliðinu í vetur.
Hér er hægt að sjá frétt KSÍ um málið og hópinn í heild sinni.