Arnar Már Elíasson skipađur forstjóri Byggđastofnunar

Sigurđur Ingi Jóhannsson, innviđaráđherra, hefur skipađ Arnar Má Elíasson forstjóra Byggđastofnunar til nćstu fimm ára.

Arnar Már Elíasson.
Arnar Már Elíasson.

Sigurđur Ingi Jóhannsson, innviđaráđherra, hefur skipađ Arnar Má Elíasson forstjóra Byggđastofnunar til nćstu fimm ára.

Arnar Már var valinn úr hópi margra hćfra umsćkjenda ađ fengnum tillögum frá  ráđgefandi hćfnisnefnd og stjórn Byggđastofnunar sbr. 5. gr. laga nr. 106/1999 um Byggđastofnun. Skipan í embćttiđ tók gildi 16. september. 

Arnar Már lauk B.A.-prófi í hagfrćđi frá Winthrop University í USA og meistaragráđu í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands. Arnar Már hefur starfađ viđ fjármál og lánastarfsemi frá árinu 2004 hjá SPRON, Íslandsbanka og síđar Byggđastofnun.

Frá 1. febrúar á ţessu ári hefur Arnar Már veriđ starfandi forstjóri Byggđastofnunar en var áđur forstöđumađur fyrirtćkjasviđs Byggđastofnunar og stađgengill forstjóra frá árinu 2016. Arnar Már leiddi m.a. vinnu viđ mikilvćgt samkomulag Byggđastofnunar viđ European Investment Fund (EIF) um innleiđingu á COSME ábyrgđakerfi. Viđ ţá vinnu fór fram heildarendurskođun á lánaflokkum stofnunarinnar og veigamiklar breytingar gerđar á eldri flokkum og nýir stofnađir. Međ breytingunum jókst eftirspurn í lánveitingar Byggđastofnunar og efldi ţar međ ađgengi landsbyggđanna ađ lánsfé.

Byggđastofnun er stađsett á Sauđárkróki. Forstjóri Byggđastofnunar ber ábyrgđ á rekstri stofnunarinnar, ţjónustu og árangri. Hlutverk Byggđastofnunar er ađ efla byggđ og atvinnulíf međ sérstakri áherslu á jöfnun tćkifćra allra landsmanna til atvinnu og búsetu.

 

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744