Anna María vann brons úrslitaleikinn á Veronicas Cup World ranking event

Anna María Alfređsdóttir sýndi hreint frábćra frammistöđu á Veronicas Cup í Kamnik í Slóveníu um helgina.

Anna María Alfređsdóttir. Lj. archery.is
Anna María Alfređsdóttir. Lj. archery.is

Anna María Alfređsdóttir sýndi hreint frábćra frammistöđu á Veronicas Cup í Kamnik í Slóveníu um helgina.

Anna María, sem ćttuđ er frá Húsavík, vann bronsúrslit-aleik einstaklinga af miklu öryggi 142-130 gegn Stefania Merlin frá Lúxemborg.

Ásamt ţví ađ vinna gull í liđakeppni, slá 3 einstaklings Íslandsmet og 2 liđamet i heildina um helgina.

Lesa nánar hér


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744