Anna María í 4 sćti á EM í bogfimi í Slóveníu

Anna María Alfređsdóttir lenti í fjórđa sćti á EM í bogfimi í Slóveníu en hún spilađi í dag um bronsiđ viđ Ipek Tomruk frá Tyrklandi.

Anna María í 4 sćti á EM í bogfimi í Slóveníu
Íţróttir - - Lestrar 73

Anna María Alfređsdóttir. Lj. archery.is
Anna María Alfređsdóttir. Lj. archery.is

Anna María Alfređsdóttir lenti í fjórđa sćti á EM í bogfimi í Slóveníu en hún spilađi í dag um bronsiđ viđ Ipek Tomruk frá Tyrklandi.

"Leikurinn byrjađi mjög jafn en Anna María byrjađi einu stigi undir í fyrstu umferđinni 28-29.

Stelpurnar jöfnuđu svo nćstu umferđ báđar međ fullkomiđ skor 30-30 og jöfnuđu svo aftur umferđ ţrjú 29-29 og stađan var ţví 87-88 í leiknum og tvćr umferđir eftir. Í fjórđu umferđ náđ sú Tyrkneska ađ auka forskotiđ í 3 stig Anna skaut 27 og sú Tyrkenska 29.

Anna átti svo flotta loka umferđ 29 en sú Tyrkneska gaf ekki fćri á sér og skaut fullkomiđ skor í síđustu umferđinni 30 og tók brons leikinn 147-143.

Ţetta var mjög flott frammistađa hjá Önnu bćđi í brons leiknum og á mótinu í heild sinni en svona er ţetta ţegar veriđ er ađ keppa á hćsta stigi minnsti munur er munurinn á sigri eđa tapi og dagsformiđ segir oft meira til um úrslit en getustig" segir í frétt á bogfimivefnum archery.is 

Anna María sló einnig fimm Íslandsmet á EM:

  • Íslandsmet í útsláttarkeppni trissuboga kvenna U21
  • Landsliđs Íslandsmet í undankeppni liđa trissuboga kvenna U21 og sama met í Opnum flokki (fullorđinna)
  • Landsliđs Íslandsmet útsláttarkeppni liđa trissuboga U21 og sama met í Opnum flokki (fullorđinna)

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744