Ályktun um samgöngumál frá ađalfundi Framsóknarfélags Ţingeyinga

Ađalfundur Framsóknarfélags Ţingeyinga var haldin n11. apríl sl. og samţykkti fundurinn ađ senda frá sér eftirfarandi ályktun um samgöngumál.

Ađalfundur Framsóknarfélags Ţingeyinga var haldin n11. apríl sl. og samţykkti fundurinn ađ senda frá sér eftirfarandi ályktun um samgöngumál.

Vegagerđin undirbýr útbođ á flugi til Húsavíkur í ţrjá mánuđi yfir vetrarmánuđina. Fundurinn skorar á innviđaráđherra og fjárveitingarvaldiđ ađ tryggja ađ útbođiđ feli í sér a.m.k. sex mánuđi og miđist viđ styrkt flug frá októberbyrjun til marsloka.

Nýr vegur ađ Dettifossi, tenging Öxarfjarđar viđ ţjóđveg eitt var fullgerđur áriđ 2021. Vegurinn fellur undir G-reglu Vegagerđarinnar og skorar fundurinn á Vegagerđina ađ falliđ verđi frá ţeirri reglu um ţessa mikilvćgu samgönguleiđ.

Í dag er heimilit ađ moka veginn tvisvar í viku ađ vori og hausti á međan snjólétt er. Engin ţjónusta er yfir veturinn. Ţess er krafist ađ vegurinn falli undir sömu reglur og ţjónustuflokk 2, líkt og ţjóđvegur nr. 85 og hringvegurinn enda tengir vegurinn ţessar leiđir saman.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744