Ályktun Langanesbyggđar um fyrirkomulag strandveiđa

Á fundi sveitarstjórnar Langanesbyggđar ţann 11. ágúst 2022 var eftirfarandi ályktun um fyrirkomulag strandveiđa samţykkt samhljóđa.

Á fundi sveitarstjórnar Langanesbyggđar ţann 11. ágúst 2022 var eftirfarandi ályktun um fyrirkomulag strandveiđa samţykkt samhljóđa.

„Sveitarstjórn Langanes-byggđar telur jákvćtt ađ stjórnvöld hafi nú til afgreiđslu á Alţingi breytingar á fyrirkomulagi strandveiđa og svćđaskiptingu međ ţađ ađ markmiđi ađ sanngirni aukist.

Strandveiđar voru settar á laggirnar á sínum tíma ađ auđvelda áhugasömum smábátasjómönnum ađ róa á fćrabátum á grunnslóđ. Ţetta var gott framtak og međ strandveiđum hefur fćrst aukiđ líf í hafnir landsins – ekki síst á minnstu stöđunum.

Kerfiđ ţarf ađ vera eins sanngjarnt og hćgt er gagnvart öllum veiđisvćđunum fjórum hringinn í kringum um landiđ. Vonandi tekst ađ gera breytingar til ađ aflinn dreifist jafnar út um allt land“.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744