Alţjóđlegur ADHD vitundarmánuđur

Fjöldi viđburđa er á dagskrá á vegum ADHD samtakanna nú í október, alţjóđlegum ADHD vitundarmánuđi.

Alţjóđlegur ADHD vitundarmánuđur
Fréttatilkynning - - Lestrar 352

Fjöldi viđburđa er á dagskrá á vegum ADHD samtakanna nú í október, alţjóđlegum ADHD vitundarmánuđi.

  • BÓKAÚTGÁFA: Leikskólar og ADHD, 25 ráđ og verkfćri

ADHD samtökin hafa ráđist í útgáfu bókarinnar „Leikskólar og ADHD, 25 ráđ og verkfćri“.

Lengi hefur veriđ spurn eftir efni um börn međ ADHD og leikskólann, sem hćgt er ađ styđjast

viđ í vinnu međ börnum međ ADHD. Í ţeim tilgangi ađ mćta ţörfinni var ráđist í gerđ bókarinnar.

Halli Pollapönkari

"Halli Pollapönkari" Haraldur F. Gíslason, formađur Félags leikskólakennara, tók viđ fyrsta eintaki bókarinnar í morgun.

Dönsku ADHD samtökin gáfu bókina út í fyrra en hún er hluti af KIK-verkefninu (Kćrlighed I Kaos) foreldrafćrninámskeiđi dönsku ADHD samtakanna. Bókin hefur nú veriđ ţýdd á íslensku og stađfćrđ. Ţýđingu önnuđust Elín H. Hinriksdóttir og Drífa B. Guđmundsdóttir.

Sorpa og Öryrkjabandalag Íslands styrktu útgáfu bókarinnar.

Í bókinni er ađ finna 25 ráđ og verkfćri sem geta hjálpađ starfsfólki leikskóla í daglegu starfi og vonandi orđiđ ţví innblástur, ásamt ţví ađ veita nýjar hugmyndir. Ađferđirnar sem lýst er, henta ekki eingöngu börnum međ ADHD heldur geta ţćr gagnast öllum börnum.

Bókin verđur gefin öllum leikskólum landsins. Ţá verđur bókin fáanleg á skrifstofu ADHD samtakanna, Háaleitisbraut 13, Reykjavík og á vef samtakanna, www.adhd.is

ADHD

Höfundar bókarinnar, Drífa B. Guđmundsdóttir og Elín H. Hinriksdóttir.

  • ENDURSKINSMERKI: Námsmenn á Múlaborg taka viđ fyrstu merkjunum

Formleg afhendingu endurskinsmerkis ADHD samtakanna áriđ 2015 fór fram viđ sama tćkifćri en ţetta er sjöunda áriđ sem ADHD samtökin selja endurskinsmerki í ţágu starfseminnar.

Sem fyrr á Hugleikur Dagssson teikninguna á merkinu.

Fyrstu merkin voru afhent nemendum og starfsfólki á leikskólanum Múlaborg í morgun.

Endurskinsmerkin verđa svo seld á afgreiđslustöđum N1, á skrifstofu ADHD samtakanna, Háaleitisbraut 13, Reykjavík og á vefnum www.adhd.is  Allur söluágóđi rennur til ADHD samtakanna.

  •  MÁLŢING: Leikskólinn og ADHD - Ađ Skilja, Styđja og Styrkja

ADHD samtökin efna til málţings föstudaginn 30. október í Gamla Bíói.

Málţingiđ hefst klukan 12:00 og stendur til klukkan 16:30.

Yfirskrift ţess er; Leikskólinn og ADHD - Ađ Skilja, Styđja og Styrkja

Skráning er hafin á vef ADHD samtakanna en nánari dagskrá verđur auglýst síđar.

Almennt verđ er kr. 3.000,- en félagsmenn ADHD samtakanna greiđa kr. 2.000,-

Í skráningargjaldi eru innifaldar léttar veitingar og nýútkomin bók um leikskólann og ADHD.

Sérstakur afsláttur verđur veittur vegna skráningar hópa, t.a.m. frá leikskólum.


  • ADHD samtökin eru frjáls félagasamtök sem eru ađ mestu leyti rekin á frjálsum framlögum og styrkjum.

 

  • Félagsmenn eru rúmlega 2.300 talsins.

 

  • ADHD er alţjóđleg skammstöfun sem stendur fyrir Attention Deficit Hyperactivity Disorder eđa athyglisbrestur og ofvirkni.

 

  • Samkvćmt erlendum faraldsfrćđilegum rannsóknum má gera ráđ fyrir ađ um 6.000 börn og 10.000 fullorđnir séu međ ADHD á Íslandi.

 

  • Markmiđ ADHD samtakanna er ađ börn og fullorđnir međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir mćti skilningi alls stađar í samfélaginu og fái ţjónustu sem stuđlar ađ félagslegri ađlögun ţeirra, möguleikum í námi og starfi og almennt bćttum lífsgćđum.

 

  • Niđurstöđur rannsókna hérlendis og erlendis sýna ađ um 7-10% barna glíma viđ ADHD.

 

  • Orsakir athyglisbrests eru líffrćđilegar og stafa af truflun bođefna í miđtaugakerfi og heila.

 

  • Samkvćmt rannsóknum er taliđ ađ stćrstu áhrifaţćttir í ţróun ADHD séu:

-        Arfgengi (60-80% er taliđ erfđatengt)

-        Áhrif á međgöngu (sýkingar, neysla áfengsi og/eđa vímuefna)

-        Fyrirburar

-        Heilaskađará fyrsta ćviári

-        Sjúkdómar eđa slys

-       Ađrar ţroskarasakanir

 

  • Börn og unglingar međ ADHD eiga erfitt uppdráttar bćđi námslega og félagslega. Um 50-70% ţeirra eru áfram međ einkenni athyglisbrests og ofvirkni sem fullorđin og um 30% ţeirra ţróa međ sér alvarleg sálfélagsleg vandamál og ánetjast vímuefnum.

 

  • Rannsóknir sýna ennfremur framá ađ um helmingur fanga á Íslandi uppfyllir eđa hefur á lífsleiđinni uppfyllt greiningarviđmiđ um ADHD.

 

  • ADHD er algerlega óháđ greind en getur haft víđtćk áhrif á allt daglegt líf, s.s. starfshćfni, félagsfćrni og námsgetu.

 

  • Einstaklingar međ ADHDbúa yfir fjölmörgum eiginleikum og styrkleikum.

 

  • Vissir ţú ađ börn međ ADHD eru oft...

 

-        Hlý, hrifnćm, hress og hreinskilin

-        Fjörug, forvitin og fljót ađ fyrirgefa

-        Einlćg, kćrleiksrík og kraftmikil

-        Skapandi, stríđin, áköf og opin

-        Blíđ, bjartsýn og búa yfir ríkri kímnigáfu

-        Frumleg og finna nýjar leiđir til lausna

Bókaútgáfan, sala endurskinsmerkjanna og málţingiđ eru ţćttir í myndarlegri dagskrá ADHD samtakanna í alţjóđlegum vitundarmánuđi nú í október.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744