10. mar
Alli Jói međ tvö mörk í sigri VölsungsÍţróttir - - Lestrar 424
Völsungur lék sinn fyrsta leik í B-deild Lengjubikarsins í Boganum í gćrkveldi.
Ţar mćttu strákarnir liđi Dalvíkur/Reynis og höfđu betur.
Völsungar voru töluvert betri ađilinn í leiknum eftir ţví sem fram kemur á 433.is og fyrsta mark ţeirra kom á 37 mínútu leiksins. Ţađ gerđi Ađalsteinn Jóhann Friđriksson.
Alli Jói bćtti svo viđ öđru marki Völsungs á 82. mínútu leiksins áđur en ađ Bergur Jónmundsson skorađi ţriđja markiđ og lokastađan 3-0 í Boganum.