19. jan
Alexander og Freyţór skrifa undir viđ VölsungÍţróttir - - Lestrar 495
Blekiđ ţornar varla hjá Völsungi ţessa dagana ţegar kemur ađ undirskriftum samninga viđ leikmenn.
Alexander Gunnar Jónasson markmađur og Freyţór Hrafn Harđarson varnarmađur skrifuđu undir samninga í dag.
Á heimasíđu félagsins segir ađ ţađ sé mikil ánćgja međal forráđamanna liđsins međ ađ enn fleiri öflugir strákar sýni félaginu tryggđ međ undirritun samninga.
Alexander, Júlli og Freyţór kátir međ nýja samninga.