Albertína Friđbjörg Elíasdóttir tekin til starfa sem framkvćmdastjóri SSNE

Albertína Friđbjörg Elíasdóttir tók til starfa sem framkvćmdastjóri SSNE í gćr af Eyţóri Björnssyni.

Eyţór Björnsson og Albertína Friđbjörg Elíasdóttir
Eyţór Björnsson og Albertína Friđbjörg Elíasdóttir

Albertína Friđbjörg Elíasdóttir tók til starfa sem fram-kvćmdastjóri SSNE í gćr af Eyţóri Björnssyni.

„Ég hlakka mikiđ til ađ leiđa áfram ţađ mikilvćga og metnađarfulla starf sem fram fer á vettvangi SSNE enda séu mikil tćkifćri til upp-byggingar í landshlutanum öllum“ segir Albertína í frétt á heimasíđu SSNE.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744