21. feb
Ágúst Þór og Rúnar Þór-Rangur maðurAlmennt - - Lestrar 360
Eins og áður hefur komið fram á 640.is áttu bræðurnir Rúnar Þór og Ágúst Þór Brynjarssynir sigurlagið í grunnskólakeppni Tónkvíslar 2012 sem fór fram á Laugum nýliðna helgi. Þar fluttu þeir lagið Rangur maður og hér fyrir neðan er hægt að sjá þá bræður flytja sigurlagið.