12. ágú
Ágúst Þór á úrtaksæfingarÍþróttir - - Lestrar 381
Ágúst Þór Brynjarsson hefur verið valinn á úrtaksæfingar KSÍ fyrir árgang 1999 sem fara fram dagana 15-17. ágúst.
Á úrtaksæfingarnar, sem fara fram á Laugarvatni, hafa verið boðaðir 64 drengir fæddir árið 1999 og er Ágúst einn af þeim.
Ágúst er uppalinn Völsungur og hefur æft og leikið með 2. flokk félagsins í sumar við góðan orðstír. (volsungur.is)