02. maí
Aggan - Frítt smáforrit sem tryggir öryggi sjómannaFréttatilkynning - - Lestrar 25
Smáforritiđ Agga, á vegum nýsköpunarfyrirtćkisins Alda Öryggi, býđst íslenskum smábátasjómönnum ţeim ađ kostnađarlausu.
Í tilkynningu segir ađ um er ađ rćđa sérhannađ öryggisstjórnunarkerfi, sem nútímavćđir, auđveldar og einfaldar allt utanumhald öryggismála smábáta. Forritiđ heldur öllum upplýsingum er varđar öryggismál bátsins á einum stađ.
Nú eru leyfđir fleiri veiđidagar og má ţví búast viđ aukinni sjósókn á strandveiđunum. Til ađ tryggja öryggi sem best er mikilvćgt ađ smábátasjómenn framkvćmi eigin skođanir á bátnum og búnađi hans. Agga auđveldar ţá vinnu alla og leiđir sjómenn í gegnum allt ţađ sem mikilvćgt er ađ athuga og hafa í huga hvađ öryggi ţeirra varđar. Í smáforritinu eru gátlistar sem leiđa sjómenn í gegnum eigin skođun og áhćttumat á ástandi og öryggi bátsins. Gátlistarnir eru gerđir af Landssambandi smábátaeigenda, Samgöngustofu og Slysavarnaskóla sjómanna.
Í Öggunni geta sjómenn einnig skođađ ýmsa öryggisfrćđslu til upprifjunar og framkvćmt nýliđafrćđslu. Sömuleiđis geta smábátasjómenn tilkynnt sjóatvik eins og vélarbilun, strand, eld um borđ eđa slys á sjómönnum í ATVIK-sjómenn gengnum appiđ. Ţćr tilkynningar berast beint til Rannsóknarnefndar samgönguslysa (RNSA) en lögbundiđ er ađ smábátasjómenn tilkynni slík atvik til ţeirra. Mikilvćgt er ađ ţađ sé gert svo hćgt sé ađ nýta upplýsingar um atvik í forvarnarskyni í öryggismálum til sjós.
Agga er frítt fyrir alla smábátasjómenn og er fáanlegt á App Store og Google Play. Sjómenn ţurfa bara ađ sćkja appiđ, nýskrá sig og geta ţá strax hafist handa viđ eigin skođanir og áhćttumat til ađ tryggja ađ ţeir séu tilbúnir og öruggir fyrir komandi veiđitímabil.
Hćgt er ađ fá leiđsögn um notkunina og nálgast nánari upplýsingar á heimasíđunni agga.is. Einnig má sjá myndband um kerfiđ ţar sem fariđ er yfir helstu ađgerđir ţess hérađ neđan.