Afmćlishátíđ - Lćknamiđstöđin á Húsavík 50 ára

Á dögunum var blásiđ til afmćlishátíđar á HSN á Húsavík ţar sem fagnađ var 50 ára afmćli Lćknamiđstöđvarinnar á Húsavík sem og 80 ára afmćli Gamla

Ungu lćknarnir eru enn ađ eftir 50 ár.
Ungu lćknarnir eru enn ađ eftir 50 ár.

Á dögunum var blásiđ til afmćlishátíđar á HSN á Húsavík ţar sem fagnađ var 50 ára afmćli Lćknamiđstöđvarinnar á Húsavík sem og 80 ára afmćli Gamla sjúkrahússins.

Jón Helgi Björnsson, forstjóri HSN, ávarpađi gesti og kom m.a inn á sögu sjúkrahússins.

"Ţann 11.desember 1933 var haldinn undirbúningsfundur ađ byggingu sjúkrahússins eftir reyndar hvatningu félags sjálfstćđismanna. Ţar voru fulltrúar kvenfélagsins, Verkakvennafélags Húsavíkur; Félag sjálfstćđismanna, félag iđnađarmanna, fiskideildin á Húsavík , fulltrúar karlakórsins og Völsungs. Ţessir ađilar hófust handa viđ ađ hvetja til byggingar júkrahúss međ ţví ađ fá fjárframlag frá sveitarfélögum og ríkinu. En ekki síđur međ ţví ađ standa fyrir fjáröflun og fá styrki frá einstaklingum og félögum.

Haldin var hlutavelta, gefin út ljóđabók međ 50 ljóđum eftir Ţingeyska höfunda ţessa sem ég held hér á. Margir gáfu vinnu, höfđu kannski ekki annađ ađ gefa, happdrćtti var haldiđ ţar sem bílferđ til Reykjavíkur fram og til baka. var í verđlaun, dúnn í sćng, Ljóđ Davíđs Stefánssonar, kreppubréf og fleira. Samtals söfunuđi einstaklingar fyrir hátt í fjórđung byggingarkostnađarins. Nýja sjúkrahúsiđ sem viđ nú köllum Gamla sjúkrahúsiđ var tekiđ í notkun 17. nóvember 1936 eđa fyrir 80 árum". Sagđi Jón Helgi.

Jón Helgi Björnsson

Jón Helgi Björnsson forstjóri Heilbrigđisstofnunar Norđurlands flutti ávarp.

"Viđ erum hér líka ađ fagna 50 ára afmćli Lćknamiđstöđvarinnar á Húsavík. Á árinu 1966 réđust hingađ til starfa tveir ungir lćknar ţeir Ingimar Hjálmarsson og Gísli G. Auđunsson til starfa. Munu ţađ hafa veriđ Ingvar Ţórarinsson bóksali og Karl Kristjánsson sem höfđu forgöngu um ađ bjóđa ţeim til starfa.

Á ţessum tíma voru erfiđleikar viđ ađ manna einmennings héröđ og samgöngur höfđu líka breyst ţannig ađ mögulegt var ađ ţjóna stćrri svćđum. En ţeir Gísli og Ingimar tóku upp á ţeirri nýbreytni ađ ađ setja á fót Lćknamiđstöđ hér á Húsavík og ţar unnu ţeir brautryđjandastarf ţar sem horfiđ var frá ţví ađ lćknar ynnu einir í einmenningsstöđvum.  

Viđ tćki kerfi ţar sem lćknar og annađ starfsfólk ynnu saman í teymum. Ritari sći um ritun, hjúkrunarfrćđingar um eftirlit í skólum o.sfrv.Er ţetta í raun fyrsta heilsugćslustöđin sem sett var á fót hérlendis međ ţessu sniđi. Í dag eru nćr öll heilsugćsluţjónusta skipulögđ á ţennan hátt og reyndar göngum viđ hér á Húsavík hvađ lengst í ţessa átt.

Gísli og Ingimar fóru svo í framhaldsnám ţar sem, Gísli menntađi sig í hjartalćkningum og svćfingum en Ingimar menntađi sig í röntgenlćkningum. Allt var ţetta menntum sem nýttist svćđinu einstaklega vel og augljóslega valiđ međ tilliti til ţarfa hér og fyrir samfélagiđ hér í Ţingeyjarsýslu var ţađ tvöfaldur hvalreki ađ fá ţá Ingimar og Gísla til starfa. Og nýjungarnar sem ţeir innleiddu hafa ruddu brautina fyrir ađra og veriđ ţeim fyrirmynd.

Lćknamiđstöđinn er enn í dag fyrirmynd ađ ţví sem menn telja hvađ best í dag. Eftir ţeirra starf sem er reyndar ekkert lokiđ stendur eftir eining hér á Húsavík sem er sterk faglega og er góđur stađur til ađ vinna á". Sagđi Jón Helgi og afhenti síđan Gísla og Ingimar blómvendi í tilefni ţessara tímamóta en ţeir starfa enn hjá stofnunni og hafa ţví náđ 50 ára starfsaldri.

HSN

Ingimar Hjálmarsson, Sigríđur Birna Ólafsdóttir, Katrín Eymundsdóttir og Gísli G. Auđunsson međ blómvendi sem formađur Félags íslenskra heimilislćkna afhenti ţeim.

Heilsutríóiđ

Heilsutríóiđ tók nokkur lög í afmćlisfagnađinum sem fram fór í biđstofu heilsugćslunnar.

Gestir voru margir eins og sjá má á nćstu myndum en međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.

HSN

HSN

HSN

HSN

Gestir var bođiđ ađ kynna sér nýja ađstöđu göngudeildar og endurbćtur á gamla sjúkrahúsinu og hér sýnir Ásgeir Böđvarsson áhugasömum ađstöđuna.

HSN

Völundur Hermóđsson var einn ţeirra sem kynnti sér ađstöđuna hjá Ingimar lćkni.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744