18. jan
Ævar efstur þegar janúaræfingamót Goðans er hálfnaðÍþróttir - - Lestrar 344
Nú þegar janúaræfingamót Goðans er hálfnað er Ævar Ákason efstur með 4 vinninga af 5 mögulegum. Hermann Aðalsteinsson og Júlíus Bessason koma næstir með 3 vinninga og Smári Sigurðsson hefur 2,5 vinninga. Hermann og Ævar hafa lokið 5 skákum en Júlíus og Smári hafa lokið 4 skákum.
Sjá nánar á heimasíðu Goðans en þaðan er meðfylgjandi mynd fengin.