Ævar efstur þegar janúaræfingamót Goðans er hálfnað

Nú þegar janúaræfingamót Goðans er hálfnað er Ævar Ákason efstur með 4 vinninga af 5 mögulegum.

Júlíus hefur ekki tapað skák til þessa á mótinu.
Júlíus hefur ekki tapað skák til þessa á mótinu.

Nú þegar janúaræfingamót Goðans er hálfnað er Ævar Ákason efstur með 4 vinninga af 5 mögulegum. Hermann Aðalsteinsson og Júlíus Bessason koma næstir með 3 vinninga og Smári Sigurðsson hefur 2,5 vinninga. Hermann og Ævar hafa lokið 5 skákum en Júlíus og Smári hafa lokið 4 skákum.

Sjá nánar á heimasíðu Goðans en þaðan er meðfylgjandi mynd fengin.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744