*Sunnudaginn 31. janúar:
“Baldvin býður heim*”
Baldvin býður í reiðhöllina í Torfunesi
frá kl. 13:00 – 16:00.
Allirhestaáhugamenn eru hvattir til að mæta, með fjölskylduna
og kynnast þessari frábæru aðstöðu,
notkunarmöguleikunum og starfsseminni
sem þar fer fram.
Æskulýðsfélagið mun einnigkynna
fyrirhugað starf félagsins;
námsskeið, opna daga,
hesthúsheimsókniro.fl.. Við þyggjum góðar
ábendingar og hugmyndir
um félagsstarfið
frá sem flestum. Eigum góðan eftirmiðdag saman íreiðhöllinni í Torfunesi, öllum að kostnaðarlausu. Kaffi, kakó og”með-ðíí”...
*13. og 14. febrúar: - Reiðnámsskeið: *
Helgina 13. og 14. febrúar verður hún Anna Rebecka með
reiðnámsskeið íTorfunesi.
Æskulýðsfélag Þjálfa mun greiða
niðurkostnaðinn að
hluta, fyrir félagsmenn,
en námsskeiðið er ætlaðbörnum/unglingum eldri en 12 ára þ.e.a.s. fyrir þau sem
eru lengra komin, -námsskeið fyrir yngri félaga, auglýst síðar,
(hafið samband við gjaldkera
æskulýðsfélagsins vegna upphæðar
niðurgreiðslunnar s. 4643707)
Nánari upplýsingar um námsskeiðið og
skráning á netfangið
*brynth@isholf.is*<brynth@isholf.is>(s. 8632922)
Skráið ykkur strax, -
fyrstur kemur, - fyrstur fær....!!!
*Laugardagur 20. febrúar: - Reiðhallardagur:*
Takið daginn frá !!!
Æskulýðsstarf Þjálfa skipuleggur fyrir félagsmenn”opinn dag
í reiðhöllinni Torfunesi, kl. 10:00 –
16:00
Mætum með börnunum
og leyfum þeim að kynnast hestamennskunni enn betur.
Við leiðbeinum og aðstoðumhvort annað. Komið endilega líka með
hestinn ykkar
og nýtið reiðhöllina ámeðan á heimsókninni stendur.
(látið Baldvin bara vita
ef hross verður meðferðis, svo hægt sé að hafa
pláss í stíum yfir daginn.)
Gunnar Óli/Viðbót og
Bryndís/Gistiþjónustan Staðarhóli bjóða uppá
kraftmikla kjötsúpu í hádeginu .....
Nánari starfssemi æskulýðsfélagsins
auglýst síðar. En fylgist líka endilega
með á ”Facebook”
síðunni”Æskulýðsstarf
Þjálfa” – og gerist vinir.
Þar verða uppfærðar
upplýsingarreglulega.
*Athugið: * Það eru engin félagsgjöld í
Þjálfa fyrir börn 15 ára og yngri,
svo endilega skráið ykkur í
Þjálfa,ef þið hafið áhuga, því þannig eruð
þið sjálfkrafa í
æskulýðsfélaginu.
Stjórnin
|