Ađalsteinn J. skipar fyrsta sćti Tjörneslistans

Tjörneslistinn var lagđur fram í morgun en Ađalsteinn J. Halldórsson núverandi oddviti skipar fyrsta sćtiđ í komandi sveitarstjórnarkosningum.

Ađalsteinn J. Halldórsson.
Ađalsteinn J. Halldórsson.

Tjörneslistinn var lagđur fram í morgun en Ađalsteinn J. Halldórsson núverandi oddviti skipar fyrsta sćtiđ í komandi sveitarstjórnarkosningum.

Annars er listinn svona:

1. Ađalsteinn J. Halldórsson, bóndi, Ketilsstöđum
2. Jón Gunnarsson, bóndi, Árholti
3. Katý Bjarnadóttir, lögfrćđingur, Héđinshöfđa 2
4. Smári Kárason, sveitarstjórnarmađur, Breiđuvík
5. Sveinn Egilsson, bóndi, Sandhólum
6. Jónas Jónasson, bóndi, Héđinshöfđa 2
7. Sigurbjörg Sveinbjörnsdóttir, bóndi, Mýrarkoti
8. Eyrún Dögg Guđmundsdóttir, húsmóđir, Árholti
9. Sigríđur Hörn Lárusdóttir, ţjónustufulltrúi
10. Marý Anna Guđmundsdóttir, húsmóđir, Syđri-Sandhólum


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744