550 milljónir í markađsverkefni fyrir ferđaţjónustuna

Lilja Dögg Alfređsdóttir, ferđamálaráđherra, og Pétur Ţ. Óskarsson, framkvćmdastjóri Íslandsstofu, hafa undirritađ samning um framhald „Ísland saman í

550 milljónir í markađsverkefni fyrir ferđaţjónustuna
Fréttatilkynning - - Lestrar 125

Lilja Dögg Alfređsdóttir, ferđamálaráđherra, og Pétur Ţ. Óskarsson, framkvćmdastjóri Íslandsstofu, hafa undirritađ samning um framhald „Ísland saman í sókn“ sem er markađsverkefni fyrir íslenska ferđaţjónustu. 

Verkefniđ er hluti af viđspyrnu stjórnvalda vegna COVID-19 heimsfaraldursins. Međ samningnum eru verkefninu tryggđar 550 milljónir króna í viđbótarfjármagn sem nýttar verđa til ađ framlengja markađsverkefniđ í ár. 

„Ísland saman í sókn fór vel af stađ, vakti mikla og verđskulda athygli og skilađi góđum árangri. Í ljósi ţess ađ faraldurinn hefur dregist töluvert á langinn er nauđsynlegt ađ halda verkefninu áfram og byggja ţannig undir nauđsynlega viđspyrnu ferđaţjónustunnar á árinu 2022,“ segir Lilja Dögg.

Tilgangur verkefnisins er ađ styrkja ímynd Íslands sem áfangastađar, auka eftirspurn og viđhalda samkeppnisstöđu íslenskrar ferđaţjónustu og annarra útflutningsgreina. Verkefniđ er unniđ í samrćmi viđ framtíđarsýn og leiđarljós íslenskrar ferđaţjónustu til 2030 sem ber yfirskriftina „Leiđandi í sjálfbćrri ţróun“ og langtímastefnu stjórnvalda og atvinnulífs fyrir íslenskan útflutning. 

„Í gegnum faraldurinn hefur tekist ađ viđhalda miklum áhuga á ferđalögum til Íslands međ markvissum ađgerđum. Markađssetning áfangastađar er langhlaup, og nú ţegar gera má ráđ fyrir ađ ferđaţjónusta sé ađ taka viđ sér á ný ţurfum viđ ađ vera tilbúin til ţess ađ mćta ţeirri miklu samkeppni sem gera má ráđ fyrir frá öđrum áfangastöđum og breyta ţessum uppsafnađa áhuga í heimsóknir til landsins. Viđ erum spennt fyrir ţví verkefni sem framundan er í samstarfi viđ íslenska ferđaţjónustu,“ segir Pétur Ţ. Óskarsson, framkvćmdastjóri Íslandsstofu. 

„Ţađ er mjög mikilvćgt og í raun nauđsynlegt fyrir greinina og áfangastađinn Ísland ađ fá ţennan stuđning núna ţegar allir áfangastađir heims fara ađ keppast um ađ ná til sín takmörkuđum fjölda ferđamanna. Ég vil hrósa ríkisstjórninni fyrir ađ taka ţetta skref núna. Ţessi fjárfesting mun skila sér í hrađari viđspyrnu fyrir ferđaţjónustuna í landinu og efnahagslífiđ í heild,“ segir Bjarnheiđur Hallsdóttir, formađur Samtaka ferđaţjónustunnar.

Ljósmynd - Ađsend

Pétur Ţ. Óskarsson, framkvćmdastjóri Íslandsstofu, Lilja Dögg Alfređsdóttir, ferđamálaráđherra og Bjarnheiđur Hallsdóttir, formađur Samtaka ferđaţjónustunnar í Grósku viđ undirritun samningsins.

 


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744