31 nýstúdentar brautskráđust frá Laugum

Brautskráning Framhaldsskólans á Laugum fór fram á laugardaginn sl. og voru 31 nýstúdentar brautskráđir viđ hátíđlega athöfn í íţróttahúsinu á Laugum.

31 nýstúdentar brautskráđust frá Laugum
Almennt - - Lestrar 131

Brautskráning Framhalds-skólans á Laugum fór fram á laugardaginn sl. og voru 31 nýstúdentar brautskráđir viđ hátíđlega athöfn í íţrótta-húsinu á Laugum.

Dúx Framhaldsskólans á Laugum er Guđmundur Gígjar Sigurbjörnsson međ 9,36 í einkunn. Semí-dúx Framhaldsskólans á Laugum er Guđný Alma Haraldsdóttir međ 9,14 í einkunn.

Eldri afmćlisárgangar fjölmenntu á brautskráninguna, en skólinn hefur ekki getađ haldiđ hefđbundna brautskráningu sl. 2 ár vegna kóvíd.

Á vef skólans eru eldri Laugamönnum ţökkuđ vináttan og tryggđ viđ stađinn og ţeim ţakkađ kćrlega fyrir gjafirnar sem ţau fćrđu skólanum og fyrir ađ sćkja Laugar heim.

Ađ brautskráningu lokinni var gestum bođiđ í kaffiveitingar í Gamla skóla, og voru rúmlega 300 manns sem ţáđu bođiđ og drukku kaffi saman.

Ljósmynd - Ađsend

Međfylgjandi mynd var fengin líkt og fréttin af heimasíđu Framhaldsskólans á Laugum og međ ţví ađ smella á hana er hćgt ađ skođa hana í hćrri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744