19. sep
30 ára afmćli Framhaldsskólans á HúsavíkAlmennt - - Lestrar 372
Föstudaginn 15. september varđ Framhaldsskólinn á Húsavík 30 ára og af ţví tilefni var blásiđ til afmćlishátíđar ţar sem skólinn var opnađur almenningi.
Nemendur sýndu hvađ ţeir vćru ađ bauka í skólanum um ţessar mundir, bođiđ var upp á myndasýningar frá starfi skólans síđustu 30 ár og gestum bođiđ upp á veitingar.
Einnig var stutt formleg dagskrá međ erindum forsvarsmanna skólans og annarra velunnara hans. Einnig var bođiđ upp á tónlistaratriđi.