27,5 milljnir til tveggja verkefna Norurlandi eystra r Byggatlun

Sigurur Ingi Jhannsson, innviarherra, hefur thluta styrkjum a upph 130 milljnum krna til tu verkefna vegum sj landshlutasamtaka

Fr Raufarhfn.
Fr Raufarhfn.

Sigurur Ingi Jhannsson, innviarherra, hefur thluta styrkjum a upph 130 milljnum krna til tu verkefna vegum sj landshlutasamtaka sveitarflaga.

Fr essu segir vef SSNE en styrkjunum er tla a efla byggir landsins og er thluta til srtkra verkefna sknartlanasvum samrmi vi stefnumtandi byggatlun fyrir rin 2022-2036 (ager C.1)

Markmii me framlgunum er a tengja sknartlanir landshluta vi byggatlun og fra heimaflki aukna byrg rstfun fjrmuna. hersla er lg a styrkja svi ar sem er langvarandi flksfkkun, atvinnuleysi og einhft atvinnulf. Verkefni sem hljta styrk skulu ntast einstkum svum ea byggarlgum innan landshlutans, ea landshlutanum heild. barun, samsetning atvinnulfs og atvinnustig og mealtekjur var meal ess sem lagt var til grundvallar vi mat umsknum.

  • Samflagsmist Bakkafiri ntt hlutverk sklans sem vinnu- og samverurmi.Ba til klasasetur hluta sklahsnis og auka jnustu vi heimamenn. Skpu verur astaa til fjlbreyttrar atvinnustarfsemi, efla fjarnm og gefa samasta fyrir samkomur og viburi. Samtk sveitarflaga og atvinnurunar Norurlandi eystra hljta styrk a upph kr. 12.500.000.
  • Lsistankarnir Raufarhfn.Gera lsistankana Raufarhfn manngenga og mgulega til notkunar fyrir kvikmyndager, tnleika og menningarviburi. Tankarnir eru sagir einstakir og hafa sgulegt gildi. Samtk sveitarflaga og atvinnurunar Norurlandi eystra hljta styrk a upph kr. 15.000.000.

  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744