12 manns gefa kost á sér í forvali VG um fimm efstu sćtin í Norđaustur­kjördćmi

Tólf manns gefa kost á sér í for­vali um fimm efstu sćtin í Norđ­aust­ur­kjör­dćmi fyrir Vinstri grćna.

Tólf manns gefa kost á sér í for­vali um fimm efstu sćtin í Norđ­aust­ur­kjör­dćmi fyrir Vinstri grćna.  

For­valiđ er raf­rćnt og verđur haldiđ 13. til 15. febr­úar nćst­kom­andi.

Á fundi kjörstjórnar međ frambjóđendum í gćrkveldi var ákveđiđ ađ halda ţrjá málefna-fundi međ ţeim sem eru í frambođi.

Fundirnir verđa allir fjarfundir á zoom.

Ţau 12 sem bjóđa sig fram á lista VG í forvalinu eru: 

  • Angantýr Ásgeirsson, sálfrćđinemi, Akureyri. 
  • Ásrún Ýr Gestsdóttir, nemi, Akureyri. 
  • Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Alţingismađur, Ólafsfirđi, 1. sćti. 
  • Cecil Haraldsson, fyrrverandi sóknarprestur, Seyđisfirđi, 4.-5. sćti. 
  • Einar Gauti Helgason, matreiđslumeistari, Akureyri. 
  • Helga Margrét Jóhannesdóttir, hjúkrunarfrćđingur og meistaranemi, Eyjafjarđarsveit. 
  • Ingibjörg Ţórđardóttir, framhaldsskólakennari, Neskaupsstađ. 1 – 2 sćti. 
  • Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, varabćjarfulltrúi, Akureyri, 3. sćti. 
  • Jódís Skúladóttir, lögfrćđingur, verkefnastjóri og sveitarstjórnarfulltrúi, Múlaţingi 2. sćti. 
  • Kári Gautason, framkvćmdastjóri í fćđingarorlofi, Reykjavík,  2. sćti. 
  • Óli Halldórsson, forstöđumađur, Húsavík, 1. sćti . 
  • Sigríđur Hlynur Helguson Snćbjörnsson, bóndi, Ţingeyjarsveit. 

Ljósmynd - Ađsend


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744