1.500 tonnum af ţorski bćtt viđ strandveiđipottinn

Svandís Svavarsdóttir matvćlaráđherra hefur undirritađ nýja reglugerđ um strandveiđar. Alls verđa nú 10.000 tonn af ţorski í strand­veiđipott­in­um á

Landađ úr strandveiđibátum á Húsavík sl. sumar.
Landađ úr strandveiđibátum á Húsavík sl. sumar.

Svandís Svavarsdóttir matvćlaráđherra hefur undirritađ nýja reglugerđ um strandveiđar.

Alls verđa nú 10.000 tonn af ţorski í strand­veiđipott­in­um á ţessu tíma­bili, ţar af 1.500 tonn sem skiluđu sér af skiptimörkuđum á útmánuđum og ráđherra ákvađ ađ bćta í strandveiđipottinn.

Hlutfall strandveiđa af leyfilegum heildarafla ţorsks nemur ţví 4,5% og hefur ekki hefur svo stórum hluta aflans áđur veriđ úthlutađ til strandveiđa.

Ţessari ákvörđun er ćtlađ ađ festa strandveiđar enn ­betur í ­sessi, en í dag fá margar fjöl­skyldur hluta sinna heimilistekna frá strandveiđum. Sá afli sem­ er til ráđstöf­un­ar fyrir strandveiđar hverju sinni miđast viđ ráđgjöf Haf­rann­sókna­stofn­unar og ákvörđun ráđherra um ­leyfi­legan ­heild­arafla.

Brátt hefst fjórtánda strandveiđisumariđ frá ţví strandveiđum var komiđ á, en strandveiđar eru stundađar frá maí til ág­úst. Grunnhugsunin ađ baki strand­veiđum er ađ stunda megi veiđar međ strönd­inni á sjálf­bćr­an og ábyrg­an hátt en jafnframt opna möguleika fyrir ţau sem ekki hafa yfir aflamarki ađ ráđa á ađ reyna fyr­ir sér í sjáv­ar­út­vegi.

„Ég hef fengiđ fjölda erinda frá strandveiđimönnum ţar sem ég hef veriđ hvött til ađ taka til skođunar hvernig bćta megi kerfiđ ţannig ađ verđmćta­sköp­un verđi sem mest og jafn­rćđi landsvćđa sem best. Ţessa hvatningu tek ég alvarlega og og hef ég sett slíka vinnu af stađ. Mik­il­vćgt er ađ strand­veiđar verđi áfram tryggđar í ţágu byggđa, sjálf­bćrni og fćđuör­yggis­,“ segir Svandís Svavarsdóttir, matvćlaráđherra í tilkynningu frá stjórnvöldum.

.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744