640.is fréttaveita í Norðurþingi

Mannlífið í Norðurþingi

Flug til Húsavíkur styrkt næstu tvo mánuði
Almennt - - Lestrar 30


Flug til Húsvíkur verður styrkt næstu tvo mánuði á meðan að framtíðarfyrikomulag þeirra mála verður skoðað. ...
Lesa meira»


Í vor var gengið frá öllum samningum á milli sveitarfélaganna, sem hlut eiga að máli, og ríkisins vegna nýbyggingar 60 rýma hjúkrunarheimilis á Húsavík. ...
Lesa meira»

  • Hérna_Okt23

Þingeyjarsveit og Sparisjóður Suður Þingeyinga hafa gert með sér samkomulag um að sparisjóðurinn hafi starfsstöð í húsnæði sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 6. ...
Lesa meira»

Amin Asghari Mobaraki.
Amin Asghari Mobaraki hefur verið ráðinn sem umsjónarmaður íþróttamannvirkja á Kópaskeri og í Lundi í 50% starfshlutfall og Bjarni Þór Geirsson látið af störfum sem umsjónarmaður íþróttahúss ...
Lesa meira»

Bjarni Benediktsson og Aðalsteinn Árni Baldursson.
Aðalsteinn Árni formaður Framsýnar stéttarfélags gerði sér ferð til Reykjavíkur í gær til að funda með Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra um stöðu áætlunarflugs milli Húsavíkur og Reykjav ...
Lesa meira»

Skúli Gunnar ráðinn til Eims
Almennt - - Lestrar 124

Skúli Gunnar Árnason.
Skúli Gunnar Árnason hefur verið ráðinn til starfa hjá Eimi og mun þar leiða Evrópuverkefni um orkuskipti í dreifðum byggðum. ...
Lesa meira»

  • TN

Helga Dögg ráðin útibússtjóri Íslandsbanka
Fréttatilkynning - - Lestrar 619

Helga Dögg Aðalsteinsdóttir.
Helga Dögg Aðalsteinsdóttir hefur verið ráðin í starf útibússtjóra Íslandsbanka á Húsavík. ...
Lesa meira»

Vel tekið á móti Villa Páls
Almennt - - Lestrar 291

Fjölmenni tók á móti nýja björgunarsveitarbátnum.
Fjöldi fólks var mætt á Hafnarstéttinni í gær til að taka á móti björgunarbátnum Villa Páls sem kom þá í fyrsta skipti til heimahafnar á Húsavík. ...
Lesa meira»

Húsavíkurflug, sameiginleg fréttatilkynning
Fréttatilkynning - - Lestrar 155


Sveitarstjórar Norðurþings og Þingeyjarsveitar funduðu í dag með innviðaráðherra og lykilstarfsfólki innviðaráðuneytis. ...
Lesa meira»


Framsýn stéttarfélag hefur lagt mikið upp úr því að viðhalda fluginu milli Húsavíkur og Reykjavíkur áfram eftir 1. október en Flugfélagið Ernir hefur boðað að hætta fluginu frá þeim tíma á r ...
Lesa meira»

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744