640.is fréttaveita í Norðurþingi

Mannlífið í Norðurþingi

Ísland Evrópumeistari smáþjóða í blaki kvenna
Íþróttir - - Lestrar 99

Kristey, Sigrún Marta og Edda Heiðrún.
Kvennalið Íslands í blaki keppti til úrslita á Smáþjóðaleikum í Lúxemborg í dag. ...
Lesa meira»

Völsungar í blaklandsliðinu á Smáþjóðamóti SCA
Íþróttir - - Lestrar 112


Í gær hélt A- Landslið kvenna í blaki til Lúxemburgar þar sem liðið tekur þátt í Smáþjóðamóti SCA. ...
Lesa meira»

  • Hérna-sumaropnun

easyJet flýgur beint frá London til Akureyrar
Fréttatilkynning - - Lestrar 54


Eitt stærsta flugfélag Evrópu, easyJet, mun fljúga beint frá Gatwick í London til Akureyrar næsta vetur í áætlunarflugi. ...
Lesa meira»


Umhverfisstofnun boðar til opins kynningafundar um niðurstöður mengunarvarnaeftirlits og umhverfisvöktunar vegna starfsleyfis PCC BakkiSilicon. Fundurinn er árlegur og í samræmi við starfsle ...
Lesa meira»

  • Hérna_Jan23
Brúin yfir Skjálfandafljót.
Frá og með næstu mánaðamótum verður brúin yfir Skjálfandafljót við Ófeigsstaði í Kinn lokuð fyrir vöru- og fólksflutningabifreiðar. ...
Lesa meira»

Glæsilegur árangur í blakinu
Íþróttir - - Lestrar 99

Strakarnir fagna sigri.
Nú er nýloknu keppnistímabilinu í blaki þennan veturinn og það má með sanni segja að blakstrákarnir í hinu sameiginlega liði Völsungur/Efling hafi haft í nægu að snúast á þessu tímabili. ...
Lesa meira»

  • TN

Mynd dagsins - Eðalbílar á ferð
Mynd dagsins - - Lestrar 129

Flottir bílar.
Mynd dagsins var tekin neðan Beinabakkans í dag og sýnir nokkra eðalbíla sem þar fengu stæði meðan áð var í bænum. ...
Lesa meira»

Brautskráning Framhaldsskólans á Laugum
Almennt - - Lestrar 93

Ljósmynd laugar.is
Brautskráning Framhaldsskólans á Laugum fór fram á Uppstigningardag og voru 26 nýstúdentar brautskráðir við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Laugum. ...
Lesa meira»

Sigríður Friðný Halldórsdóttir verkefnastjóri.
Þann 16. maí síðastliðinn opnaði Kistan, atvinnu- og nýsköpunarsetur á Þórshöfn. ...
Lesa meira»

Hildur Anna sá um ÍH
Íþróttir - - Lestrar 196

Hildur Anna og stöllur fagna fyrra markinu.
Völsungur tók á móti ÍH í 2. deild kvenna síðdegis í dag. ...
Lesa meira»

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744