Ţakkir frá nemendum Borgarhólsskóla

Nemendur í sjötta bekk Borgarhólsskóla útbjuggu ţakkaspjöld til ađ dreifa í samfélaginu.

Ţakkir frá nemendum Borgarhólsskóla
Almennt - - Lestrar 210

Starfsfólk Nettó fékk ţakkarspjald.
Starfsfólk Nettó fékk ţakkarspjald.

Nemendur í sjötta bekk Borgar-hólsskóla útbjuggu ţakkaspjöld til ađ dreifa í samfélaginu.

Starfsfólk Nettó, heilsugćslunnar, Hvamms, Grćnuvalla, Borgarhóls-skóla og á fleiri stöđum fékk hlýjar kveđjur og hvatningarorđ á tímum Covid-19 sem hefur sannarlega sett svip sinn á allt samfélagiđ.

Nemendur afhentu spjöldin úti í samfélaginu sem vakti ánćgju og hjartnćma gleđi. "Ţađ er mikilvćgt ađ draga fram kćrleika og bros og virkja ţađ jákvćđa sem veiran virđist draga fram" segir á heimasíđu Borgarhólsskóla.

Ađsend

Hér má sjá ţakkir sem starfsfólk Hvamms voru afhentar.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744