Skb Hsavkur: Mikilvgt a hafa gott vrurval

Sjtu og fimm r eru liin fr v a Jnas Jnasson, sksmiur Hsavk, stofnai Skb Hsavkur.

Skb Hsavkur: Mikilvgt a hafa gott vrurval
Almennt - - Lestrar 910

Oddfrur Reynisdttir.
Oddfrur Reynisdttir.

Sjtu og fimm r eru liin fr v a Jnas Jnasson, sksmiur Hsavk, stofnai Skb Hsavkur.

ri 1970 tk sonur hans, Reynir, vi rekstrinum og ri 2008 eignaist dttir Reynis, Oddfrur, verslunina. dag sj Oddfrur og dttir hennar, Birna Dgg, um reksturinn. r eru v riji og fjri ttliur farslla kaupmanna Hsavk. Afi seldi bara sk og vinnufatna en vruflokkunum hefur fjlga me runum. N bjum vi breiara rval af ftum og msa srvru, segir Oddfrur.

Skb Hsavkur

Hsavk er mist hvalaskounar og nokkur fyrirtki bja upp siglingu t Skjlfandafla. Oddfrur segir hvalaskounina hafa breytt miklu. Verslunin hefur noti gs af essum mikla fjlda feramanna sem kemur hinga. Feramenn kaupa einkum hlfarfatna ur en fari er hvalaskoun og ekki sst ef veri er slmt. Svo er talsvert um a flk kaupi gngusk, mist ef skrnir ess hafa gefi sig ea a hefur einfaldlega ekki veri ngu vel sktt fyrir slenskar astur. Oddfrur segir a einkenna erlendu feramennina sem koma bina a eir eru anga komnir af v a beinlnis vantar eitthva. eir eru komnir til a eiga viskipti. Minna s um a flk reki inn nefi brari. Hins vegar verum vi alls ekki vr vi alla feramenn sem koma binn. Mjg margir koma skipulgum ferum me rtum. er stoppa vi bryggjuna og stokki um bor hvalaskounarbt og svo beint upp rtu eftir siglinguna og burt r bnum.

Skb Hsavkur

Oddfrur segist ekki hafa auki vrurvali Skb Hsavkur gagngert vegna fjlgunar feramanna. Ekki hafi veri teknar inn kvenar vrur, srstaklega hugsaar fyrir . Hins vegar hefur s breyting ori a vi gtum ess a eiga alltaf ng af hlfarfatnai, hfum og vettlingum, allan rsins hring. Svoleiis vrur voru ekki alltaf fanlegar yfir hsumari, enda heimamenn lti slkum innkaupum. Svo leggjum vi okkur fram vi hafa etta hagstu veri v mrgum tilvikum er etta nnast einnota ar sem flk hefur ekki endilega not fyrir hlfarft egar heim er komi. Oddfrur hefur ekki vilja bja upp minjagripi ea eitthva eim dr sem er almennt vinslt meal feramanna. a eru arar verslanir bnum sem sinna v og best a hafa a annig. Hins vegar er gaman a segja fr v a fjlmargir erlendir feramenn komu til okkar fyrrasumar til a kaupa slensku ftboltalandslistreyjuna.

tt Skbin hafi noti straukinnar fjlgunar feramanna eru heimamenn eftir sem ur mikilvgustu viskiptavinir eirra Oddfrar og Birnu Daggar. Hsvkingar og nrsveitungar hafa geta gengi a jnustunni 75 r. Vi eigum marga trygga viskiptavini sem hafa fylgt okkur gegnum tina og svo m ekki gleyma v a slenskir feramenn koma lka yfir sumarmnuina.

Skb Hsavkur er eina srhfa skbin bnum en ar er rttaverslun sem lka selur tivistarfatna. Oddfrur segir a verslanir hafi komi og fari en samkeppnin s va, t.d. Akureyri og netinu. g er bjartsn framtina, enda hefur etta gengi vel. Netverslun eflaust eftir a aukast og a mun koma ljs hvort litlar srverslanir ti landi lifi samkeppni af. A mnu mati er helsta skorunin rekstrinum a geta, svo litlu markassvi, boi upp sambrilegt vrurval og er hlistum verslunum hfuborgarsvinu. Flk hr gerir sfellt meiri krfur tt og vi reynum a vera vi eim.

Skb Hsavkur

Reynir Jnasson. Oddfrur Reynisdttir og Birna Dgg Magnsdttir.

Ljsmyndir Hafr Hreiarsson.

Vitali birtist nju tmariti Landsbankans-Verslun og jnusta, og fkk 640.is gfslegt leyfi til a birta a.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744