Leikfélagsfréttir

Leikfélag Húsavíkur er 115 ára á ţessu ári. Viđ byrjuđum áriđ međ ćfingum á Brennuvörgunum eftir Max Frisch í leikstjórn heimamannsins Ármanns

Leikfélagsfréttir
Almennt - - Lestrar 305

Sigurđur Illugason í Brennuvörgum.
Sigurđur Illugason í Brennuvörgum.

Leikfélag Húsavíkur er 115 ára á ţessu ári. Viđ byrjuđum áriđ međ ćfingum á Brennuvörgunum eftir Max Frisch í leikstjórn heimamannsins Ármanns Guđmundssonar. 

Frumsýnt var 7. febrúar og sýndar 9 sýningar fyrir um 600 manns. Alls tóku ţátt í sýningunni um 40 manns en kringum eina sýningu kemur fjöldi fólks ađ störfum svo sem leikmyndasmiđir, búningagerđ, hljóđ og ljósamenn, ásamt förđunar og hárgreiđslufólki. Í lok apríl hófust svo ćfingar á barnaleikritinu vinsćla Karíusi og Baktusi í leikstjórn Sigga Illuga.  Ţađ var frumsýnt 12. maí međ takmarkađan sýningarfjölda í bođi og alls voru 7 sýningar á einni viku. Ţađ sló rćkilega í gegn bćđi hjá ungviđinu og ţeim sem eldri eru.

 

Á Mćrudögum í júlí verđur svo sett upp „Sögusýning Leikfélags Húsavíkur“ í Samkomuhúsinu. Ţar gefst gestum og gangandi tćkifćri til ađ kynna sér sögu LH í gegnum tíđina. Á sýningunni verđa leikmunir, búningar, leikmyndir, tćkjabúnađur og gríđarlegur fjöldi ljósmynda til sýnis. Jafnframt býđst gestum ađ skođa alla króka og kima í Samkomuhúsinu. Undanfarin ár hafa allar ljósmyndir LH frá 1934 veriđ skannađar inn í tölvu og skrásettar í skráningakerfi Safnahússins en ţar verđa myndirnar varđveittar á rafrćnu formi. 

Starfsemi Leikfélagsins er lífleg um ţessar mundir, mikill áhugi og hugur í fólki. Viđ njótum ţess einstaklega vel ađ eiga ađ áhugasamt fólk á öllum aldri sem er tilbúiđ ađ nota tíma sinn innan veggja leikhússins viđ hin ýmsu störf. 

Viđ ţökkum öllum ţeim sem hafa heimsótt okkur á árinu og vonumst til ţess ađ sjá sem flesta á „Sögusýningu Leikfélags Húsavíkur“  í sumar.

Fyrir hönd LH

Auđur Jónasdóttir 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744