Erla Ingileif sló einkunnamet Framhaldsskólans á Laugum

Erla Ingileif Harđardóttir frá Einarsstöđum í Reykjadal brautskráđist frá Framhaldsskólanum á Laugum međ hćstu einkunn sem gefin hefur veriđ á

Erla Ingileif sló einkunnamet Framhaldsskólans á Laugum
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 277 - Athugasemdir (0)

Erla Ingileif Harđardóttir. Lj. 641.is
Erla Ingileif Harđardóttir. Lj. 641.is

Erla Ingileif Harđardóttir frá Einarsstöđum í Reykjadal brautskráđist frá Framhaldsskólanum á Laugum međ hćstu einkunn sem gefin hefur veriđ á stúdensprófi frá skólanum.

Brautskráning nýstúdenta fór fram sl. laugardag og Erla Ingileif dúxađi međ einkunnina 9,51.

Erla Ingileif fékk afhent raungreinaverđlaun Háskólans í Reykjavik og menntaverđlaun Háskóla Íslands. Erla Ingileif fékk einnig viđurkenningu frá Menningarsjóđi Ţingeyskra kvenna fyrir hćstu međaleinkunn á stúdentsprófi.

Ţar fyrir utan fékk Erla Ingileif viđurkenningu fyrir góđan árangur í erlendum tungumálum og fyrir góđan árangur í stćrfrćđi viđ Framhaldsskólann á Laugum.

Međ raungreinaverđlunum HR fćr Erla Ingileif niđufelld skólagjöld í eitt ár og međ Menntaverđllaunum HÍ fćr Erla Ingileif niđurfelld skólagjöld í eina önn, kjósi hún ađ sćkja sér frekari menntun í ţessum háskólum í framhaldinum.

Svo skemmtilega vill til ađ skólameistari Framhaldsskólans á Laugum Sigurbjörn Árni Arngrímsson, átti fram ađ deginum í dag einkunnametiđ sem hann setti viđ fyrstu brautskráningu nýstúdenta frá skólanum fyrir 25 árum síđan. Ţá dúxađi Sigurbjörn Árni međ einkunnina 9,50. (641.is)


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744