Fréttir

Falleg og notaleg stund á Stangarbakkanum Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi Ráðherra heimsækir framhaldsskólana á Laugum og Húsavík Jakob

Falleg og notaleg stund á Stangarbakkanum
Almennt - - Lestrar 32


Á aðalfundi Framsýnar í vor var ákveðið að minnast kvennaársins 2025 með gjöf á fimm sætisbekkjum sem komið yrði fyrir í núverandi og þáverandi sjávarbyggðum á félagssvæðinu. ...
Lesa meira»

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi
Fréttatilkynning - - Lestrar 24


Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi var haldin í Skagafirði í vikunni. Farið var í heimsóknir til ýmissa ferðaþjónustufyrirtækja á svæðinu, sem bjóða bæði afþreyingu, mat og gistin ...
Lesa meira»

  • SHSN

Ráðherra heimsækir framhaldsskólana á Laugum og Húsavík
Fréttatilkynning - - Lestrar 141


Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, heimsótti nú í vikunni Framhaldsskólann á Laugum og Framhaldsskólann á Húsavík í tengslum við boðað samráð um fyrirhugaðar breyting ...
Lesa meira»

Jakob Sævar sigurvegari á haustmóti Goðans
Íþróttir - - Lestrar 117

Jakob Sævar Sigurðarson.
Jakob Sævar Sigurðsson vann sigur á haustmóti Goðans 2025 sem lauk í Túni á Húsavík síðdegis í gær. ...
Lesa meira»

  • Hérna_Okt23

Starfshópur um atvinnumál á Húsavík og nágrenni hefur skilað skýrslu sinni og var hún rædd á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. ...
Lesa meira»


Nýlega barst hreppsnefnd Tjörneshrepps bréf frá Jöfnunarsjóði um sérstakt fólksfækkunarframlag til hreppsins uppá tæplega 248 milljónir króna. ...
Lesa meira»

Norðurþing - Upplýsingar til íbúa vegna PCC
Almennt - - Lestrar 224


Frá því snemma á þessu ári hefur legið fyrir að rekstur PCC BakkiSilicon væri erfiður vegna ástands á heimsmarkaði með kísilmálm. ...
Lesa meira»

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744