Fréttir

Sjómenn fćrđur Völsungi gjöf Björn Gíslason ráđinn verkefnastjóri atvinnuuppbyggingar á Bakka Framsýn - Sjómenn mótmćla breytingum á samsköttun hjóna og

Sjómenn fćrđur Völsungi gjöf
Almennt - - Lestrar 17


Sjómannadeild Framsýnar samţykkti á ađalfundi deildarinnar í gćr ađ fćra Íţróttafélaginu Völsungi ađ gjöf sjónvarpstćki í félagsađstöđuna viđ íţróttasvćđiđ á Húsavík. ...
Lesa meira»

Björn Gíslason og Bergţór Bjarnason.
Björn Gíslason hefur veriđ ráđinn í starf verkefnastjóra atvinnuuppbygginar á Bakka viđ Húsavík. ...
Lesa meira»

  • VAL Jolakveđja

Megn óánćgja kom fram á ađalfundi Sjómannadeildar Framsýnar í gćr međ ákvörđun stjórnvalda um ađ falla frá lögum um samsköttun hjóna og sambúđarfólks. ...
Lesa meira»

Jakob jólameistari Gođans
Íţróttir - - Lestrar 24

Jakob Sćvar Sigurđsson Jólameistari Gođans 2025.
Sverrir Gestsson og Jakob Sćvar Sigurđsson urđu efstir međ 5 vinninga af 6 mögulegum á Jólamóti Gođans sem fram fór á Húsavík. ...
Lesa meira»

  • HSN Jólakveđja

Gleđileg jól
Almennt - - Lestrar 148


Óska lesendum 640.is gleđilegra jólahátíđar og farsćldar á komandi ári. Jólakveđja, Hafţór Hreiđarsson. ...
Lesa meira»

Katrín Sigurjónsdóttir og Benedikt Ţór Jóhannsson
Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri og Benedikt Ţór Jóhannsson rekstrarstjóri GH undirrituđu á dögunum endurnýjađ samstarfssamning Norđurţings og Golfklúbbs Húsavíkur til nćstu ţriggja ára ...
Lesa meira»


Norđurţing og Heidelberg hafa undirritađ viljayfirlýsingu í tengslum viđ uppbyggingu á Bakka. ...
Lesa meira»

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744