03. maí
Vortónleikar-Iðnu Lísurnar í sal BorgarhólsskólaAlmennt - - Lestrar 60
Þriðjudaginn 3. maí verða Iðnu Lísurnar með dægurlaga- og djasstónleika í sal Borgarhólsskóla kl. 20:00. Þema tónleikanna verður tunglið og næturhimininn. Sérstakur gestur á píanó: Steinunn Halldórsdóttir. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.