Völsungur vann gull í 2. deild Íslandsmótsins í Boccia

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í sveitakeppni í boccia fór fram í Laugardalshöll um síðustu helgi og þangað mættu Völsungar til leiks.

Ólafur, Fannar og Sigurður H. á verðlaunapalli.
Ólafur, Fannar og Sigurður H. á verðlaunapalli.

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í sveitakeppni í boccia fór fram í Laugardalshöll um síðustu helgi og þangað mættu Völsungar til leiks.

A-lið Eikar frá Akureyri varð Íslandsmeistari í boccia en D-lið Völsunga sigraði í 2. deild. C-lið Völsungs varð í þriðja sæti.

D- lið Völsungs skipuðu þeir Aron Fannar Skarphéðinsson, Ólafur Karlsson og Sigurður Haukur Vilhjálmsson. C- liðið skipuðu Kistín Smith, Kristbjörn Óskarsson og Kristófer Ástvaldsson.

Þorgeir Baldursson var á Íslandsmótinu og tók meðfylgjandi myndir.

Aðsend mynd

Olli, Fannar og Siggi Haukur á verðlaunapalli.

Aðsend mynd

Liðin sem unnu til verðlauna á mótinu.

 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744